þriðjudagur, maí 25, 2004 |
|
Ég er stödd heima um þessar mundir. Ég dreif mig heim síðastliðið sunnudagskvöld til þess að fara í sjúkraþjálfun. Hásinin er alls ekki nógu góð og ég varð að gera eitthvað við þessu strax. Hérna kemst ég að tvisvar á dag, alla daga, og svo er Pétur Jóns bara einfaldlega bestur. Hann notar líka laser sem virkar vel á hásinameiðsli. Ég vona að ég þurfi ekki að stoppa lengur hér heldur en fram á föstudag en ég á að keppa svo á laugardag í Þýskalandi. |
posted by Thorey @ 10:57 |
|
|
þriðjudagur, maí 18, 2004 |
|
Her er sma umsögn um ferdina til Doha. |
posted by Thorey @ 13:48 |
|
|
|
|
Semsagt, eg lifdi af ferdina til Doha og her ma lesa sma umsögn um ferdina.
Eg fer i fimmtu sprautuna i öxlina i kvöld en hun er ordin bara frekar god. En er thetta ekki typiskt, öxlin god - hasinin slaem.... Svona er sportid. Ekki bara baratta um sigur a motum heldur tharf madur lika ad sigra likamann... Eg aetla ad lata laekninn kikja a hana en eg byst nu samt vid thvi ad hun lagist fljotlega. Eg hef verid ad fa eymsli i hasinia i gegnum arin.
Naesta mot er ekki fyrr en thar naestu helgi en motid sem eg helt ad vaeri nuna um helgina er bara syning. Vid stökkvum allar i halftima og svo er thad bara buid, engin keppni bara aefing. Eg var fegin thvi eg vil byrja rolega a timabilinu en Juni er mjög busy manudur hja mer.
Ad lokum vilja oska Kinaförunum minum godrar skemmtunar..and dont get lost!! |
posted by Thorey @ 13:40 |
|
|
mánudagur, maí 10, 2004 |
|
Helgin var god. Eg stökk a sunnudaginn og for i fulla atrennu i fyrsta sinn sidan a innanhuss motunum. Thad gekk bara frekar vel og var thetta bara eiginlega ekkert mal (oftast mjög erfitt ad stökkva a aefingu med fullri atrennu). Eg fila mig sterka i atrennunni og örugga thegar eg planta en stundum er eitthvad hik i manni i sidustu skrefunum. Eg er reyndar ad drepast i hasininni eftir thetta thvi eg var i nyjum gaddaskom. Eg verd ad reyna ad venjast skonum og vona ad hasinin hjadni.
Eg for i minn fyrsta alvöru verslunarleidangur um helgina. Buin ad bua herna i 7 manudi og for i fyrsta sinn i budir i Köln. Thad eru alveg geggjadar budir thar og eg maeli bara med thvi ad thid komid til min i budarrap i Köln. Eg versladi nu ekkert svakalega mikid, einar buxur og nokkra boli fyrir sumarid. Ju og sko.
I gaer for eg svo a körfuboltaleik og minir menn bara skittöpudu. Skorudu bara 63 stig og voru bara lelegir greyin. Their eru thar med ur leik :( Eftir leikinn for eg svo i bio i Köln a Runaway Jury med John Cusciak, Dustin Hoffman og Gene Hackman. Hun var alveg frabaer og eg maeli med henni. Eg giska reyndar a ad thid seud öll löngu buin ad sja hana thvi thid buid a Islandi og biomyndir koma thangad einhvern veginn alltaf fyrst... otrulegt!! |
posted by Thorey @ 16:15 |
|
|
fimmtudagur, maí 06, 2004 |
|
Fekk stadfestingu a Ostrava og Sevilla i dag. Litur ut fyrir ad thad verdi nog af godum motum fyrir mig i sumar. Sevilla er Grand Prix mot en Ostrava Super Grand Prix mot thannig ad thad litur ut fyrir ad eg aetti ad geta nad mer i godan skammt af stigum i sumar. Thetta er nuna bara undir mer komid, ad standa mig a thessum motum. |
posted by Thorey @ 11:14 |
|
|
þriðjudagur, maí 04, 2004 |
|
Fyrir harda Bayer Giants addaendur akvad eg ad skella urslitunum fljott inn. Vid unnum 106-93. Eg rugladist adeins i gaer. Thad tharf ad vinna thrja leiki en ekki bara tvo svo thad verdur pottthett annar heimaleikur. Sa verdur naesta sunnudag og tha fjorda vidureignin. Eg aetla ad maeta!!
Thessar gufu-ferdir eru nu algjört met. Eg hreinlega held ad sumir maeta tharna i pick-up ferd. Fyrst thegar eg kom inn i gufu svaedid sa eg strak a minum aldri og eg tok nu alveg eftir thvi ad hann var nu eitthvad ad tekka a mer. Eg fer inn i eina gufuna (thaer eru 4 eda 5) sem var tom en gaurinn var fljotur ad stinga ser inn til min!!! Malid er ad madur a ad taka af ser handklaedid og sitja alveg but naked nema minn vard nu ansi vonsvikinn ad sja ad eg var ekkert ad fara eftir settum reglum.... Kannski verdur mer sama einn daginn og geng um svaedid an handklaedis eins og margir gera. Efast reyndar storlega um thad.
Thad var stökkaefing i gaer og gekk mjög vel. Besta stökkaefingin i langan tima og eg for 4,20 tvisvar a 12 skrefa atrennu, sem er bara mjög gott. Eg var lika ad fatta einn taeknilegan og mjög mikilvaegan hlut sem kemur til med ad hjalpa mer mikid. Fyrir tha sem thekkja til snyst thessi hlutur um haegri höndina thegar eg planta. Eftir plant var hun steindaud hja mer en nu keyrdi eg hana fram (tilfinning ad thrysta stönginni i beyjuna) og thetta gefur mer meiri tima og meira plass til ad komast betur aftur a bak og tha betur upp. Eg vona ad eg geti gert thetta aftur a naestu aefingum og svo a löngu atrennunni. |
posted by Thorey @ 08:32 |
|
|
mánudagur, maí 03, 2004 |
|
Helgin var svona agaet. Eg kikti i hadegismat til hjonanna sem eg bjo hja, theirra Gudrunar og Hartmuts, i gaer. I forrett var eitt salatsblad, adalrett 5 aspasstangir og i eftirrett einhver kaka. Vard mjög södd..... Thetta var samt rosalega fint og smakkadist alveg ljomandi. Eg er reyndar halftima ad hjola adra leidina svo eg var nu fljot ad brenna öllu thessu sem eg bordadi. A leidinn heim kom eg vid nidri bae og baetti adeins i kaloriufjöldann med kirsuberjaköku og blandi i poka (hey, thad var sunnudagur, alveg leyfilegt!!) Thad var rosa stemning i baenum, allt trodfullt af folki og markadir i gangi uta göngugötu. Svo voru allar budir opnar en thad gerist aldrei a sunnudegi her. Eg versladi bara a krakkaskarann sem er ad koma i heiminn um thessar mundir, eda eru nykomin. 5 stykki, takk fyrir ad sja um thetta fyrir mig stelpur :)
Thad er körfuboltaleikur i kvöld sem eg aetla ad kikja a. Atta lida urslit og lidin verda ad vinna tvo leiki til ad komast afram. Leverkusen keppir i kvöld vid Berlin en Berlin vann fyrsta leikinn svo eins gott ad minir menn standi sig i kvöld. Adur en eg fer a leikinn aetla eg ad fara i sauna. Eda naked sauna... pjakkk. Sem betur fer a eg risa stort handklaedi sem eg get vafid thrja hringi utan um mig!!! |
posted by Thorey @ 14:33 |
|
|
|
|