the
 
the
mánudagur, maí 10, 2004
Helgin var god. Eg stökk a sunnudaginn og for i fulla atrennu i fyrsta sinn sidan a innanhuss motunum. Thad gekk bara frekar vel og var thetta bara eiginlega ekkert mal (oftast mjög erfitt ad stökkva a aefingu med fullri atrennu). Eg fila mig sterka i atrennunni og örugga thegar eg planta en stundum er eitthvad hik i manni i sidustu skrefunum. Eg er reyndar ad drepast i hasininni eftir thetta thvi eg var i nyjum gaddaskom. Eg verd ad reyna ad venjast skonum og vona ad hasinin hjadni.

Eg for i minn fyrsta alvöru verslunarleidangur um helgina. Buin ad bua herna i 7 manudi og for i fyrsta sinn i budir i Köln. Thad eru alveg geggjadar budir thar og eg maeli bara med thvi ad thid komid til min i budarrap i Köln. Eg versladi nu ekkert svakalega mikid, einar buxur og nokkra boli fyrir sumarid. Ju og sko.

I gaer for eg svo a körfuboltaleik og minir menn bara skittöpudu. Skorudu bara 63 stig og voru bara lelegir greyin. Their eru thar med ur leik :( Eftir leikinn for eg svo i bio i Köln a Runaway Jury med John Cusciak, Dustin Hoffman og Gene Hackman. Hun var alveg frabaer og eg maeli med henni. Eg giska reyndar a ad thid seud öll löngu buin ad sja hana thvi thid buid a Islandi og biomyndir koma thangad einhvern veginn alltaf fyrst... otrulegt!!
posted by Thorey @ 16:15  

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

Þórey Edda Elísdóttir

See my complete profile