the
 
the
þriðjudagur, maí 04, 2004
Fyrir harda Bayer Giants addaendur akvad eg ad skella urslitunum fljott inn. Vid unnum 106-93. Eg rugladist adeins i gaer. Thad tharf ad vinna thrja leiki en ekki bara tvo svo thad verdur pottthett annar heimaleikur. Sa verdur naesta sunnudag og tha fjorda vidureignin. Eg aetla ad maeta!!

Thessar gufu-ferdir eru nu algjört met. Eg hreinlega held ad sumir maeta tharna i pick-up ferd. Fyrst thegar eg kom inn i gufu svaedid sa eg strak a minum aldri og eg tok nu alveg eftir thvi ad hann var nu eitthvad ad tekka a mer. Eg fer inn i eina gufuna (thaer eru 4 eda 5) sem var tom en gaurinn var fljotur ad stinga ser inn til min!!! Malid er ad madur a ad taka af ser handklaedid og sitja alveg but naked nema minn vard nu ansi vonsvikinn ad sja ad eg var ekkert ad fara eftir settum reglum.... Kannski verdur mer sama einn daginn og geng um svaedid an handklaedis eins og margir gera. Efast reyndar storlega um thad.

Thad var stökkaefing i gaer og gekk mjög vel. Besta stökkaefingin i langan tima og eg for 4,20 tvisvar a 12 skrefa atrennu, sem er bara mjög gott. Eg var lika ad fatta einn taeknilegan og mjög mikilvaegan hlut sem kemur til med ad hjalpa mer mikid. Fyrir tha sem thekkja til snyst thessi hlutur um haegri höndina thegar eg planta. Eftir plant var hun steindaud hja mer en nu keyrdi eg hana fram (tilfinning ad thrysta stönginni i beyjuna) og thetta gefur mer meiri tima og meira plass til ad komast betur aftur a bak og tha betur upp. Eg vona ad eg geti gert thetta aftur a naestu aefingum og svo a löngu atrennunni.
posted by Thorey @ 08:32  

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

Þórey Edda Elísdóttir

See my complete profile