the
 
the
miðvikudagur, apríl 21, 2004
Hrikalegt ad vera svona tölvulaus. Eg kemst bara a netid 2-3x i viku og hef rett tima til ad kikja a meil svo thid verdid bara ad afsaka thott eg bloggi ekki mikid thessa dagana. Eg vona ad thetta tölvulaeyi vari ekki mikid lengur.

Ferdin til Oslo var alveg frabaer. Björn Daehlie skidagöngukappi, Sir Steve Redgrave rodramadur sem vann 5 gull a 5 OL i röd og marathonhlauparinn Rosa Mota voru med fyrirlestra um hvernig theim leid a OL og hvernig thau tokust a vid stressid. Eg laerdi alveg heilan helling og komst medal annars ad thvi ad eg er ekki su eina sem tharf ad glima vid stormotastressid. Björn sefur varla og tharf ad skipta um rum um midja nott thvi hann svitnar svo af stressi. Einnig eiga thau erfitt med ad borda og einnig thurfa thau, eins og eg, ad glima vid allskonar neikvaedar tilfinningar. Semsat, hvernig mer lidur a stormoti er alveg edlilegt!!!

Eftir fyrirlestradaginn for eg ad heimsaekja Hallberu og Smara i Bö i Telemark. Vid eyddum laugardeginum i klettaklifri og sofnadi eg med brosid a vörunum um kvöldid.
Eldadur var elgur og smakkadist hann alveg ljomandi.

Nuna er eg komin til Leverkusen og heimilid mitt herna er loksins til. I gaer for eg og keypti i matinn fyrir 10.000kr enda var isskapurinn fylltur i fyrsta sinn!! Aefingar ganga vel og hef eg getad fylgt programminu alveg nema eg er ekki nogu god i öxlinni. A morgun fer eg i segulomun en their telja ad eg getir verid med eitthvad rifid tharna inni sem thurfi tha ad skera. Eg mundi samt ekki fara undir hnifinn fyrr en eftir utanhusstimabilid thar sem thad tekur allavega 3 manudi ad jafna sig. Vonum thad besta.
posted by Thorey @ 12:09  

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

Þórey Edda Elísdóttir

See my complete profile