miðvikudagur, mars 24, 2004 |
|
Ég verð að segja ykkur að ég var að koma úr klippingu (nota tækifærið á Íslandi þar sem Þjóðverjarnir eru nú ekkert með allt of flottar hárgreiðslur..... broddarnir í tísku...) og þið eigið ekki eftir að þekkja mig. Ég fatta varla sjálf að þetta er ég þegar ég lít í spegil. Mér finnst reyndar gaman að breyta til og er bara sátt með nýja lúkkið í bili..... |
posted by Thorey @ 16:42   |
|
|
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home