sunnudagur, mars 21, 2004 |
|
Þá er vikufríið mitt á enda og nú hefjast æfingar fyrir utanhússtímabilið. Fríinu eyddi ég heima í leti og í sveitasælu Íslands. Fór alla leið að Jökulsárlóni í blanka sólskini og svo í sumarbústað í Úthlíð, rétt hjá Laugavatni. Algjör lúxus á manni.
En semsagt, fyrsta æfingin á morgun en mig er farið að klæja ansi hrikalega eftir smá hreyfingu...
|
posted by Thorey @ 22:59   |
|
|
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home