þriðjudagur, maí 25, 2004 |
|
Ég er stödd heima um þessar mundir. Ég dreif mig heim síðastliðið sunnudagskvöld til þess að fara í sjúkraþjálfun. Hásinin er alls ekki nógu góð og ég varð að gera eitthvað við þessu strax. Hérna kemst ég að tvisvar á dag, alla daga, og svo er Pétur Jóns bara einfaldlega bestur. Hann notar líka laser sem virkar vel á hásinameiðsli. Ég vona að ég þurfi ekki að stoppa lengur hér heldur en fram á föstudag en ég á að keppa svo á laugardag í Þýskalandi. |
posted by Thorey @ 10:57   |
|
|
2 Comments:
Hæ, bara búin að fá sér nýtt lúkk á síðuna. Frábært....
Láttu þér batna sem fyrst.
Hæ, bara búin að fá sér nýtt lúkk á síðuna. Frábært....
Láttu þér batna sem fyrst.
kv. Hildur
Skrifa ummæli
<< Home