the
 
the
fimmtudagur, apríl 29, 2004
Her er uppkast af motaskranni minni i sumar. Eg hlakka til ad byrja ad keppa aftur.. og svo nalgast olympiuleikarnir.....!!!
posted by Thorey @ 08:07   0 comments
miðvikudagur, apríl 28, 2004
Sprautan gekk bara vel i gaer. Eg fekk homopatalyf asamt einhverju deyfilyfi thannig ad mer leid alveg storkostlega i öxlinni i 3 tima, frekar furduleg tilfinning en mer er buid ad vera illt sidan i oktober.

Annars er nu bara voda litid ad fretta af mer. For i skolann i gaer og kynntist stelpu fra Marokko, alveg agaetis stelpa og eg vona ad eg kynnist henni betur. Kominn timi ad eignast vinkonu herna.

posted by Thorey @ 18:37   2 comments
föstudagur, apríl 23, 2004
Eg hef godar frettir. Thad er ekkert alvarlegt ad öxlinni. Bolgur um AC-joint (thar sem vidbeinid tengist) og lidurinn er eitthvad "threytulegur". Einnig er vökvi i kringum bicep-sinina. Thetta er haegt ad laga med bolgueydandi og sprautum. Eg fer i fyrstu sprautuhrinuna a thridjudaginn en aetla bara ad fa homopatalyf.

Aefingar halda afram ad ganga vel og var stökkaefingin i gaer annad skref i retta att. Eg er anaegdust med ad vera ad baeta mig i taekninni thratt fyrir threytta fotleggi. Madur er half ...flatur.. en eg nae samt ad rifa mig upp og taka goda aefingu :)
posted by Thorey @ 21:38   0 comments
miðvikudagur, apríl 21, 2004
Hrikalegt ad vera svona tölvulaus. Eg kemst bara a netid 2-3x i viku og hef rett tima til ad kikja a meil svo thid verdid bara ad afsaka thott eg bloggi ekki mikid thessa dagana. Eg vona ad thetta tölvulaeyi vari ekki mikid lengur.

Ferdin til Oslo var alveg frabaer. Björn Daehlie skidagöngukappi, Sir Steve Redgrave rodramadur sem vann 5 gull a 5 OL i röd og marathonhlauparinn Rosa Mota voru med fyrirlestra um hvernig theim leid a OL og hvernig thau tokust a vid stressid. Eg laerdi alveg heilan helling og komst medal annars ad thvi ad eg er ekki su eina sem tharf ad glima vid stormotastressid. Björn sefur varla og tharf ad skipta um rum um midja nott thvi hann svitnar svo af stressi. Einnig eiga thau erfitt med ad borda og einnig thurfa thau, eins og eg, ad glima vid allskonar neikvaedar tilfinningar. Semsat, hvernig mer lidur a stormoti er alveg edlilegt!!!

Eftir fyrirlestradaginn for eg ad heimsaekja Hallberu og Smara i Bö i Telemark. Vid eyddum laugardeginum i klettaklifri og sofnadi eg med brosid a vörunum um kvöldid.
Eldadur var elgur og smakkadist hann alveg ljomandi.

Nuna er eg komin til Leverkusen og heimilid mitt herna er loksins til. I gaer for eg og keypti i matinn fyrir 10.000kr enda var isskapurinn fylltur i fyrsta sinn!! Aefingar ganga vel og hef eg getad fylgt programminu alveg nema eg er ekki nogu god i öxlinni. A morgun fer eg i segulomun en their telja ad eg getir verid med eitthvad rifid tharna inni sem thurfi tha ad skera. Eg mundi samt ekki fara undir hnifinn fyrr en eftir utanhusstimabilid thar sem thad tekur allavega 3 manudi ad jafna sig. Vonum thad besta.
posted by Thorey @ 12:09   0 comments
þriðjudagur, apríl 13, 2004
Tha eru aefingabudirnar ad enda og adeins ein aefing eftir i fyrramalid. Thetta er buinn ad vera mjog finn timi og eg hef getad aeft mjog vel. Engin meidsli eda veikindi i thetta sinn (fyrir utan sma sjoveiki).

Paskadagur var frekar ovenjulegur thetta arid. Vid forum i hakarla kofun. Madur faer blautbuning og gleraugu, fer i bur ofan i sjoinn og skodar hakarla. Thad er mikid af Hvitum hakorlum herna og var geggjad ad sja tha synda i kringum sig. Eg var med einnota vatnsmyndavel og eg vona ad myndatakan hafi tekist vel. Vid forum med bat ut a sjo og vorum svo i batnum allan daginn. Skipst var a ad fara i burid. Thetta kostadi mig morgunmatinn og hadegismatinn - eg gaf hakorlunum hann.....
Hvad gerdud thid yfir paskana?

Eg er ad fara til Oslo beint fra Sudur-Afriku utaf e-u VISA daemi. Eg er ad fara a eitthvad mentor session med fleiri ithrottamonnum. Eg aetla svo ad eyda helginni i Oslo i sma afsloppun og heimsaekja Hallberu vinkonu mina sidan ur FG. Hlakka til ad sja hana.

Bid ad heilsa i bili,
Thorey
posted by Thorey @ 15:30   0 comments
miðvikudagur, apríl 07, 2004
Jaeja eg er enn a lifi thratt fyrir ekkert blogg i sma tima. Thad er reyndar ekkert mikid ad fretta, thad er bara aeft, bordad og sofid. Reyndar komu thrumur og eldingar um daginn og fjallid fyrir ofan völlinn stod i logum. Thad hreinlega brann eins og risastort brenna. Thyrlur maettu a svaedid til ad slökkva i thvi en thad gekk ekkert. Okkur var haett ad litast a blikuna og eg var jafnvel vidbuin thvi ad thurfa ad yfirgefa svaedid. Vindattin breyttist og thad for ad rigna svo fjallid kulnadi.

I dag er plan. Otrulegt en satt. Vid aetlum a ströndina. Svo eg aetla ad fara ad skella mer i bikinid og koma mer a vindsaengina.
posted by Thorey @ 12:31   0 comments
fimmtudagur, apríl 01, 2004
Tolf tima flugid til RSA gekk bara vel. Eg fekk 4 saeti i rod i 3 tima og steinsvaf eins og skata. Her er 32 stiga hiti og frekar rakt thannig ad manni verdur aldrei kalt. Gesthusid er lika fint, med eldhusi i herbergjunum og sundlaug.

I morgun for eg i morgunmat i bleiku palliettusandulunum minum og enn einu sinni hofust umraedur um thessa fallegu sko. Strakunum finnst their ljotir en eg sagdi theim soguna af thvi thegar Richi vard hneyksladur a thvi ad eg aetladi i theim uti supermarkad. Sagdi soguna eins og their aettu ad vera a minni hlid sogunnar, hissa a hneykslinu i Richi. En nei, their voru sammala Richi og eg hefdi aldrei att ad lata sja mig i thessum skom i supermarkadnum!! Hvad er ad theim???? Sogdu ad eg vaeri of mikid ad herma eftir feitum ameriskum gellum, ad skornir minntu tha a thaer!!!!
posted by Thorey @ 13:11   0 comments
Þórey Edda Elísdóttir

See my complete profile