miðvikudagur, nóvember 28, 2007 |
Gummi á Viktor |
Á fimmtudagskvöldið gefst ykkur annað tækifæri til að hlusta á snillinginn minn. Kl 23 á Kaffi Viktor spilar Gummi ásamt bassaleikara, saxofonleikara, píanóleikara og trommara. Þeir spila jazz og fönk. Örugglega mjög töff.
Ég er að koma heim á föstudaginn og verð allavega í viku, kannski jafnvel fram yfir áramót. Ég þarf að fara í myndatöku á vegum FRÍ og það gæti verið að ég nýti ferðina bara í jólafríið. Sjáum til. Hlakka allavega til að sjá ykkur. |
posted by Thorey @ 14:12   |
|
|
2 Comments:
Já og myndatakan tókst líka vel hellingur af myndum að velja úr, myndinn þín er kominn á flickr
vona að þú fílir hana þrátt fyrir gráuhlýrarnar
kv hag
Sæll
Fegin að heyra að þetta tókst í dag. Ég er búin að "stela" myndinni á flickr. Gott að eiga fína portrait mynd af sér. Takk.
Kveðja
Þórey
Skrifa ummæli
<< Home