the
 
the
laugardagur, nóvember 24, 2007
Allt ad verda vitlaust...
Buschbaum vill skipta um kyn og heimsoknum a siduna mina fjölgar um mörg thusund.. Spurning um ad nota taekifaerid og koma med eitthvad hrikalegt statement, eda bara halda afram minni rolegu bloggdagbok. Ju eg er nörd, eg nota gleraugu, eg er i staerdfraediklubbi, klaradi 199 einingar ur framhaldskola og eg stekk a stöng. Eg kys vinstri graena, er umhverfisunnandi og grenja alltaf i brudkaupum.
Og ykkur finnst Yvonne ahugaverd ;)
Na ja, get svosum skilid ykkur vel. Ma kannski geta thess ad af 11 thyskum stangarstökksstelpum sem hafa möguleika a ad komast i landslidid eru 5 samkynhneigdar. Eg er tho gagnkynhneigd ef thid vorud ad paela i thvi.

Allavega, eg er stödd hja foreldrum Angi i Weinheim og thad ma nu sannarlega kalla thetta endurhaefingarbudir. Hollur matur i hvert mal i bodi husmodurinnar, afslöppun og bara klukkustundaraefing i dag. Rolega vikan er ad byrja og eg fer ad gera meiri vaentingar til stökkaefinganna. Likaminn er enn heill thott hann motmaeli nu stundum.
posted by Thorey @ 13:50  

1 Comments:

At 9:36 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Nú myndi maður áætla að hinar meintu 11 ungfrúr sem háttvirtur norðurlandamethafi telur að eigi séns á að komast í landslið þjóðverja séu

Carolin Hingst
Nastja Ryshich
Silke Spiegelburg
Julia Hütter
Anna Battke
Martina Strutz
Floé Kühnert
Sabine Schulte
Kristina Gadschiew
Anna Schultze
Elizaveta Ryshich

Æfa ekki 2 framantalinna hjá Leverkusen? Síðan á Leverkusen einn samkynhneigðan evrópumeistara frá því í fyrra, er ekki?

Afar gaman að pæla í hvaða stelpur fari til Beijing, en það eru 165 möguleikar á að velja 3 úr framant0ldu 11. Giska samt á Spiegelburg, Hütter og Battke. Mun erfiðara að giska á 5 samkynhneigðar :0

Gangi þér sem allra best í undirbúningi fyrir Beijing (og vonandi Valencia líka!!!)

Tom Katsuragi

 

Skrifa ummæli

<< Home

Þórey Edda Elísdóttir

See my complete profile