the
 
the
þriðjudagur, október 10, 2006
Er enn stodd i pollandi og gengur agaetlega. Eg hef ekkert internet svo eg nae ekkert ad lata mikid vita af mer. Er nuna bara herna nidri i mottokunni a hotelinu og fekk ad stelast i tolvuna hja starfsmanninum.
Aefingar ganga bara fint, hekk adeins a stonginni i dag og ad sjalfsogdu er farid i frystiklefann a hverjum degi. I dag var hann i -130 gradum og vorum vid 3,5 min inni. KAAALLLTTT....
Manni lidur samt vel a eftir og er ekkert kalt. Thad er farid beint i aefingasal og teknar hnebeygjur og armbeygjur, hjolad og thannig nad i sig godum hita. Finnt kuldinn a herberginu minu eiginlega verri en kaeliklefinn. Hefur ekki verid neitt hitakerfi thar i gangi. Vedrid er reyndar agaeitt. Um 15- 20 stiga hiti a daginn en tho bara um 6 gradur a kvoldin og a morgnanna.

Sprettaefing eftir halftima svo eg aetla ad fara ad gera mig til.
posted by Thorey @ 13:20  

4 Comments:

At 7:05 e.h., Blogger Hildur said...

Gaman að fá fréttir af þér. Og gott að vita að þú ert ekki orðin að frostpinna í Póllandi :)

 
At 4:32 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Biddu! Eg er bara ekki ad fatta hvernig thessi frystiklefi virkar, tholir mannslikaminn thetta alveg??

Asdis Joh

 
At 8:11 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Ég er ekki að fatta hvernig svona mikið frost er !!! Ég hef nú talið logn og 12 stig alveg nóg ! Gott að vita þú sért farin að prófa stöngina- ég vona að allt gangi vel. Hugrún :)

 
At 10:38 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Hei Sæta...
Er ekki gott að vera "back on Track?"
Ég dauðsakna þín hérna heima - loksins þegar ég vakna þá ert þú farin... hehe...
góða skemmtun og gangi þér vel!

Silja

 

Skrifa ummæli

<< Home

Þórey Edda Elísdóttir

See my complete profile