þriðjudagur, september 26, 2006 |
|
Blogg á leiðinni
Var að koma aftur til Leverkusen eftir 5 daga ferð til Portúgals. Ég þarf aðeins að ná upp lærdómi og síðan sest ég og blogga um þessa frábæru ferð. Síðan er bara alvaran að hefjast!! |
posted by Thorey @ 20:30   |
|
|
3 Comments:
Hlakka til að heyra ferðasöguna.
Sakna bloggsins þíns.
Mamma
Tek undir með múttu hér að ofan. Hlakka til að heyra frá þér :)
Nú... gaman að heyra að einhver vill lesa.. :)
Skrifa ummæli
<< Home