Já ég myndi segja það- gefðu nú hugmyndafluginu lausan tauminn og æfðu þig í að gera nýtt útlit þegar þú hefur tíma- bæði lærdómsríkt og skemmtilegt auk þess sem gaman er að eiga persónulegri síðu ;)
Já kommentin haldast inni ef þú passar að halda þeim forritunarhluta enn inni þegar þú færð þér nýtt útlit- þ.e. ekki velja bara "pick new" í templates í blogger því þá dettur allt út -bæði linkar og comment. Þú getur líka prófað þig áfram svo lengi sem þú geymir afrit af öllum forritunarkóðanum fyrir gamla bloggið á góðum stað ef illa fer ;)
11 Comments:
Já ég myndi segja það- gefðu nú hugmyndafluginu lausan tauminn og æfðu þig í að gera nýtt útlit þegar þú hefur tíma- bæði lærdómsríkt og skemmtilegt auk þess sem gaman er að eiga persónulegri síðu ;)
Ég segi Já við nýrri síðu...
Silja
Ég er bara svo hrædd um að tapa "öllum" kommentunum þegar ég geri nýtt lúkk. Haldast kommentin?
Það er bara ein leið til að komast að því.... prófa!
Annars stórlega efast ég um það, þetta á allt saman að vera vistað í gagnagrunni sem tengist blogginu en ekki lúkkinu
og btw.... það er STÓRT KÁ í nafninu mínu.... andsk... bloggkerfi sem þykjast vita betur
Vaknar ekki brósi upp og kommentar þegar mest á reynir í tæknibransanum.. ;)
Takk takk og gaman að heyra frá þér. Mun prófa að breyta lúkkinu líklega í jólafríinu.. hef eiginlega ekki efni á að trassa skólann meira.
Og p.s brós
Nafnið birtist með stórum staf á heimasíðunni sjálfri þegar komment eru skoðuð svo slaaaakaaaa... hehe
Já kommentin haldast inni ef þú passar að halda þeim forritunarhluta enn inni þegar þú færð þér nýtt útlit- þ.e. ekki velja bara "pick new" í templates í blogger því þá dettur allt út -bæði linkar og comment. Þú getur líka prófað þig áfram svo lengi sem þú geymir afrit af öllum forritunarkóðanum fyrir gamla bloggið á góðum stað ef illa fer ;)
Já ok takk Hugrún. Vá hvað ég hefði beint farið í pick new. Hefði orðið frekar leiðinlegt..
Fer að kíkja kannski eitthvað á þetta ef ég hef tíma.
Kommentin haldast ef þú heldur þig á blogspot og gerir eins og HuH lagði til.
Ef þú færir þig yfir á aðra bloggþjónustu taparu náttúrlega öllu.
Ég segi því að endilega skipta um útlit og lífga aðeins upp á þetta.
Já Bergur, það er kominn tími á mig.. takk fyrir ábendingarnar.
Skrifa ummæli
<< Home