the
 
the
þriðjudagur, mars 07, 2006
Búin að missa vitið?

Ég er að fara að keppa í karoke keppni!!! Já nú bregður ykkur enda vel kunnug mínum yndislegu sönghæfileikum. En nei, ég er sko að fara að slá í gegn :) Verð núna bara að kaupa eyrnatappa handa áhorfendum.....

Annars fór ég í yfirhalningu í gær. Kominn tími til. Skellti mér í strípur og klippingu og bara mjög sátt. Bað um að láta snyrta en gellan bara tók af mér hárið nánast en hélt samt í síddina. Ég er eiginlega með hálfgerða red-neck klippingu. Töff það!!

Ætla að læra smá í klukkutíma núna og horfa svo á Prison Brake. Einn af gleðigjöfum vikunnar. Hinir eru 24 og Rome á sunnudagskvöldum. Snilldar þættir allir þrír.
posted by Thorey @ 20:34  

3 Comments:

At 9:16 e.h., Blogger Hildur said...

Oh mig langar svo að sjá Prison brake, það er víst svo sætur leikarinn...Er ég ekki annars að tala um rétta þáttinn...Skilst að hann sé oft ber á ofan vegna tattúa...tíhíííí

Annars knús og kram frá mér til þín

 
At 9:25 e.h., Blogger Katrin said...

ég ELSKA Prison Brake... ég grét þegar ég horfði á síðasta þáttinn í seríunni (náðum í hann af netinu) af því að mig langaði í meira að þessum djúsí leikara hehehe ;)

 
At 10:26 e.h., Blogger Thorey said...

hehe já hann er mjög flottur :)

 

Skrifa ummæli

<< Home

Þórey Edda Elísdóttir

See my complete profile