the
 
the
mánudagur, febrúar 13, 2006
Læknastúss

Ég vil byrja á að þakka ykkur fyrir kommentin. Það er gott að vita af fólki þarna úti sem vill sjá mann aftur á brautinni sem fyrst.

Vikan hefur nú bara farið í að hugsa um hvað koma skal. Ég er að fara að hitta lækninn minn í dag og mun ég ræða alla þessa hluti sem ég hef verið að velta fyrir mér við hann. Kannski ég hafi einhver svör í kvöld. Svo ætla ég líka að hringja í þýska lækninn minn og spurja hann álits á þessu öllu.
posted by Thorey @ 01:00  

3 Comments:

At 10:19 f.h., Blogger Hildur said...

Gangi þér vel hjá doksa. Ég krossa fingur og vona að þú fáir svör við spurningunum þínum :)

 
At 1:41 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Æ langaði nú bara að kasta á þig einu knúsi!
Heyri í þér fljótlega hvernig gekk hjá doksa....
Vonum það besta....
og ég skal sko alveg standa vakt í kolaportinu og selja kleinur! ;) ;)
hí hí
heyrumst
Rakelan

 
At 10:01 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Meira læknavesenið dúllan mín.. hlakka allavegana ógó til að hittast á morgun í pizzupartýinu ;) ætli það sé ekki nóg sem við getum blaðrað allar saman.. ALLAR Á LANDINU vúhhúú :D

sjáumst ;) Ylfa.

 

Skrifa ummæli

<< Home

Þórey Edda Elísdóttir

See my complete profile