föstudagur, febrúar 03, 2006 |
|
Stöng kvenna ekki gullgrein
Ég hitti skipuleggjanda gullmótsins í Osló fyrr i vetur og sagði hann mér að stöng kvenna væri gullgrein. Ég allavega tók því þannig að greinin væri í pottinum en hann átti líklega við að hún væri bara aukagrein á nokkrum mótum. Hún hefur nú verið það svosum áður en þó aldrei í Osló. Ég er að sjálfsögðu svekkt að heyra þetta en þó vona ég að gaurinn standi við orð sín en hann sagði að mér yrði boðið til Osló.
Gullgreinarnar eru:
2006 IAAF Golden League Events
Men: 100m, 400m, 1500m, 3000/5000m, Long Jump, Javelin Throw
Women: 100m, 400m, 3000/5000m, 100m Hurdles, High Jump |
posted by Thorey @ 16:11   |
|
|
2 Comments:
Dear Thorey,
I don't understand much Icelandic, but does what you posted mean you won't be in the 2006 Golden League?
if that is the case it's such a shame!
Hoping to be wrong ;)
Uri
Yes pole vault will only be an extra event in some of the meets but not in the golden pot.
Womens pole vault has never been, I think, in the pot.
Skrifa ummæli
<< Home