| 
                        
                          | þriðjudagur, febrúar 28, 2006 |  
                          |  |  
                          | OJ 
 Ég er að drepast í maganum.  Ótrúlega skrítið, ég borðaði súpu í tæknigarði kl 4 í gær og hálftíma seinna varð mér þvílíkt óglatt.  Dröslaðist þó á æfingu en fór mjög fljótlega heim og var þá komin með hita.  Er búin að liggja dauð upp í rúmi síðan.  Borða ekki í tæknigarði á næstunni!!
 
 Annars er ég eiginlega búin að ákveða mig í sambandi við öxlina.  Læt ykkur vita innan skamms.
 |  
                          | posted by Thorey @ 11:36   |  
                          |  |  | 
1 Comments:
úFF..vonandi líður þér betur núna. Bíð spennt eftir fréttum í sambandi við öxlina þína :) Ég styð þig í öllu
Skrifa ummæli
<< Home