miðvikudagur, júní 08, 2005 |
|
Ostrava
Eg er stodd i Ostrava nuna. Eg keppi herna a morgun kl 18 en vedrid er reyndar scheise... 12 stig bara!! En madur verdur bara ad kyla a thad fyrst thjalfarinn er med i for. Thetta er i fyrsta sinn sidan Kiddi kom med mer a mot arid 98 sem ad thjalfari fer med mer a mot erlendis. A 9 ara ferli!! En mer finnst mjog gaman ad hafa hann og thad gefur mer spark i rassinn. Eg fer inn a vollinn a morgun med mjog mikla longun til ad stokkva vel og eg hlakka til. Mer finnst eins og hasinin se betri og einnig er bakid adeins skarra svo eg vona ad eg verdi nanast verkjalaus i keppninni.
Aetla ekki ad skrifa mikid thvi rodin i tolvurnar er svakaleg. Heyrumst a morgun |
posted by Thorey @ 20:22 |
|
|
|
|
3 Comments:
Heyrðu Kiddi var nú með þér á HM í Edmonton. Sást í sjónvarpinu uppi í stúku alveg að rifna úr stolti yfir þér eins og alltaf (o;
Gangi þér vel,
Alla
Gangi ter vel Thorey!!! Fylgist alltaf med ter en er of lot vid ad commenta..baeti her med ur tvi:) Kedja, Sigrun Fjeldsted.
Ja thad er satt Alla. Svo var Leszek audvitad a Olympiuleikunum.
Skrifa ummæli
<< Home