the
 
the
þriðjudagur, október 30, 2007
Aefingar
Aefingar hafa gengid alveg agaetlega. Eg stökk i gaer a 8 skrefum og for personulegt held eg alveg örugglega. Stökk 3,90 :) I fyrra stökk eg i lok november 3,70 a 8 skrefunum svo eg er greinilega og skiljanlega (öxlin..) skrefi framar en tha. Adrar aefingar ganga lika bara fint og thad er algjör draumur ad aefa heill!

Thad er hreinlega ekkert fleira ad fretta af mer en thetta. Eg bara aefi, elda og sef eins og er og er mjög satt med thad. Mjög thaegilegt ad vera ekki ad laera thvi eg get allt i einu gert hluti fyrir sjalfa mig sem eg hef ekki getad adur. Les, plana aefingar, lesa matreidslubaekur og jafnvel horfa a sjonvarpid.. Ja spennandi lif thad :)

Hey ju eg for a körfuboltaleik a sunnudaginn. Leverkusen gengur mjög vel eins og er og unnu their Köln. Eg aetla ad vera dugleg i vetur ad fara a körfuna og jafnvel a blak leiki hja stelpunum.

Fae netid a manudaginn og heimasima. Thad er otrulegt hvad thad tekur allt langan tima herna i thyskalandi. Ad fa nyjan bil tekur 3 manudi og netid 2-6 vikur! Einnig tharf ad segja upp sima og ödrum "samningum" med thriggja manada fyrirvara.. Held ad thetta se ekki svona heima eda hvad?

Jaeja gott i bili. Stefni a 10 skrefin a fimmtudaginn og svo 12 skref strax i naestu viku. Eg aetla ad verda komin fyrr a fulla atrennu i göddum en vanalega.
posted by Thorey @ 13:14  

3 Comments:

At 2:02 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Hæ Þórey! Gott að heyra að þér gengur vel úti og að þú ert ánægð;) Það hljómar æðislega að búa í sveit - sakna þess oft hér á Akureyri. Hér er kominn ekta jólasnjór og það er mjög kósí fyrir utan það að flestir bílar eru á sumardekkjum - snúast í hringi á götunni eða spóla í brekkunum. Ég er á fullu í skólanum og hef varla tíma til að anda fyrr en í desember! Gangi þér vel að æfa:)
Kv. Emilie

 
At 10:16 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Það er gaman að heyra að hlutirnir séu að ganga og að hásinarnar eru á góðu róli í átt að bata. Það er lengi búið að bíða eftir því. Nú er bara að vona að þetta haldi áfram í þessa átt.
Biðjum að heilsa félögunum.
Kveðja
M+P

 
At 12:10 e.h., Blogger Thorey said...

Gaman ad heyra fra ther Emilie. Ja thad er voda fint ad vera svona i sveitinni.
Rosalega skrifardu goda islensku! Ertu sjalf med blogg sem eg ma kikja a?

 

Skrifa ummæli

<< Home

Þórey Edda Elísdóttir

See my complete profile