the
 
the
föstudagur, mars 10, 2006
Ert þú draumaprins kvenmanna??

Hvernig gera á konu hamingjusama :
Það er ekki erfitt, til að gera konu hamingjusama þarftu bara að vera:

1. vinur
2. félagi
3. ástmaður
4. bróðir
5. faðir
6. húsbóndi
7. yfirmaður
8. rafvirki
9. trésmiður
10. pípari
11. handlaginn
12. skreytimeistari
13. stílisti
14. sérfræðingur í kynlífi
15. mannþekkjari
16. sálfræðingur
17. hagfræðingur
18. reiknimeistari
19. góður huggari
20. góður hlustandi
21. skipuleggjari
22. góður faðir
23. snyrtilegur
24. samúðarfullur
25. sportlegur
26. hlýr
27. skemmtilegur
28. aðlaðandi
29. snillingur
30. fyndinn
31. hugmyndaríkur
32. mjúkur
33. sterkur
34. skilningsgóður
35. þokkafullur
36. prúður
37. metnaðarfullur
38. hæfileikaríkur
39. þolgóður
40. skynsamur
41. trúr
42. ábyggilegur
43. ástríðufullur

..og gleymir aldrei að:
44. gefa henni gjafir reglulega
45. fara með henni að versla
46. vera heiðarlegur
47. vera örlátur
48. að stressa hanna ekki
49. horfa ekki á aðrar konur
og um leið þá verðurðu líka að:
50. veita henni mikla athygli, og hugsa ekki mikið um sjálfan þig
51. gefa henni allan tíma sem hún þarf
52. gefa henni mikið frelsi,
53. ekki hafa áhyggjur af því hvert hún fer

Það er mjög áríðandi að gleyma aldrei:

1. afmælisdögum
2. brúðkaupsdögum
3. plönum sem hún hefur ákveðið

TIL AÐ GERA KARLMANN HAMINGJUSAMANN :
1. Gefa honum að borða
2. Sjá til að hann fái það reglulega
3. og þegja svo....
posted by Thorey @ 12:19  

2 Comments:

At 4:48 e.h., Blogger Hildur said...

Semsagt mjög einfallt...

Knús frá Baunalandi

 
At 4:58 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Hahahahahahahahaah.. þetta er svo rétt :) og Garðar var mjög sammála líka ;)

 

Skrifa ummæli

<< Home

Þórey Edda Elísdóttir

See my complete profile