the
 
the
fimmtudagur, nóvember 03, 2005
Það hlaut að vera eitthvað jákvætt við þennan dag!!

Mamma var að segja mér að hún og pabbi eiga 32 ára brúðkaupsafmæli. ... Og já hún þurfti að segja mér það, ekki alveg með svona hluti á hreinu... roðn..

Mamma sagði að hún ætlaði, í tilefni dagsins, láta pabba bjóða sér á american style. Aldrei verið háar kröfur á þessum bæ :)

INNILEGA TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN ELKSU FORELDRAR OG BON APPETIT!!
posted by Thorey @ 18:29  

9 Comments:

At 6:36 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Þessi athugasemd hefur verið fjarlægð af stjórnanda bloggs.

 
At 4:26 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju með foreldrana!
Silja...

Hei mér finnst líka American Style bara vera fínt!

 
At 7:35 f.h., Blogger Thorey said...

Takk :)

Já mér finnst það líka. Sérstaklega miðað við að oftast gera þau ekki neitt svo mér finnst bara frábært að þau hafi farið þangað.

 
At 9:44 f.h., Blogger Thorey said...

Takk elsku dúllan okkar. Við nutum þess bara alveg í botn að fara á AMC.
Til hvers að fara yfir lækinn að sækja vatnið þegar maður hefur svona stað við hendina.
Vonandi áttu marga góða daga framundan fyrir þennan slæma.
Kveðja
M+P

 
At 9:47 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Ég gleymdi að haka við anonymous svo þetta commentið varð eitthvað skrítið.
En.....
Kveðja aftur M
M+P

 
At 12:33 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Mér finnst staðurinn sem menn fara á ekki skipta höfuðmáli heldur að njóta þess að vera saman. Vonandi að við verðum svo heppnar að giftast svona hamingjusamlega og endast öll þessi ár ! :) Kv. Hugrún

 
At 3:42 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Hey man, I can't read this! That unfunny blonde joke was ok (I know far better ones), but I needs more ENGLISH, Godammit!

 
At 7:53 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju med foreldrana..umm mig langar a american style! En eg vard bara ad kommenta tvi ad eg las haar krofur sem hraar kartoflur..las tetta aftur og afur og var ekki ad na djokinu. Aetti kannski ad fara til augnlaeknis!!

Kvedja, Fjeldsted

 
At 8:22 e.h., Blogger Thorey said...

heheehhe neihei sko ekki hráar kartöflur á þeim bænum!!

a-mob
maybe you should start learning icelandic... ;)
A dictionary is a good start. There is a russian guy who "learned" icelandic from a dictunary and became very famous in Iceland...

 

Skrifa ummæli

<< Home

Þórey Edda Elísdóttir

See my complete profile