the
 
the
þriðjudagur, maí 10, 2005
Kvenspæjarastofa númer eitt

Ég var að byrja á þessari bók og hún lofar mjög góðu. Þvílík unanðstilfinning að opna bók aðra en skólabók. Ég held ég sé orðin alltof gömul fyrir þetta skólarugl, greinilega ekki með neitt úthald lengur allavega....

Ég bætti við myndum af Alinu vinkonu minni á thorey.net. Ef þið vilji sjá gelluna þá getið þið ýtt hér

Takk fyrir kommentin stelpur og Silja ég hringi í kvöld :)
posted by Thorey @ 15:14  

7 Comments:

At 11:52 f.h., Blogger Ásdís said...

Oh ég dýrka þessar bækur gjörsamlega út af lífinu! Er reyndar bara búin með fyrstu tvær en sú þriðja bíður glóðvolg á náttborðinu mínu ;) Góða skemmtun!

 
At 8:12 f.h., Blogger Thorey said...

Ja takk fyrir. Eg hef heyrt thetta og eg hlakka til ad detta inn i heim Mma Rotswana..

 
At 8:53 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Heihei

Ég sá þig í sjónvarpinu í gær hér í finnlandi, algjör snilld. Ég sá reindar bara verðlauna afhendinguna. Hefði nú viljað sjá meira, en ég gat þó allavega sagt stoltu "hei þarna er þórey stangastökkvarinn frá íslandi" og það vissu allir hver þú værir sem er enþá magnaðara.......

Hvernig gekk annars, hvað fórstu hátt?

 
At 1:47 e.h., Blogger Thorey said...

hehe vá geggjað. Mér gekk nú reyndar ekkert alltof vel. Ég fór bara 4,20...
Eiginlega hálf fáránlegt að vera á palli á Super Grand Prix móti með 4,20!! En það eru fæstar byrjaðar og mæta voða fáar á þetta mót. Ég tók þetta bara sem æfingu en það er ekki slæmt að taka hana í 30 stiga hita í Qatar...

 
At 4:48 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Það er rétt, ef það er eithvað sem ég hef lært af Eggert þá er það því fleir mót þeim mun betra, svo lengi sem það er ekki of mikið, þetta hjálpar manni að læra að keppa, það er næstum eins og ég þurfi að gera þetta á hverju móti, svo að ég geti notað rétta tækni við mikið álag!....
En ég vill allaveg meina að þetta sé frábært hjá þér, keppnistímabilið er rétt að birja!!!..

 
At 7:15 e.h., Blogger Thorey said...

Algjörlega sammála þér! Maður þarf að venjast þvi að keppa og eru fyrstu mótin alltaf frekar mikið stress. Fyrstu mótin og svo stórmót sumarsins þau eru mesta stressið. Maður þarf að æfa stressið eins og allt annað

 
At 1:23 f.h., Blogger zzyytt said...

michael jordan shoes
ferragamo belts
longchamp bags
lebron 10
golden goose sneakers
pandora jewelry
nike roshe
cheap nfl jerseys
golden goose outlet
yeezy boost 700

 

Skrifa ummæli

<< Home

Þórey Edda Elísdóttir

See my complete profile