þriðjudagur, apríl 05, 2005 |
|
Sol og sumar
Her er algjor blida!! 30 stiga hiti, gola og heidur himinn :) Aefingar byrjudu strax af krafti og eg baetti mig i 30m fljugandi sprettum reyndar var sma (pinkupons) medvindur en jaeja var samt anaegd. I kvold aetlum vid stelpurnar, eg, Angi, Alina, Kata og Floe ad fara saman utad borda a fiskistad sem er alveg geggjadur. Hlakka geggjad til svona stelpukvolds !!
Annars er bara ekkert ad fretta, bara buin ad vera ad aefa, laera og borda sidan eg kom. Eg nae sem betur fer ad skanna heimaverkefnin min og senda thau thannig en gamaldags postsending er ekki alveg ad virka lengur.
Hviti liturinn a kroppnum er nu ekkert alltof aestur i ad lata sig hverfa en thad besta er tho ad eg hef ekki nad mer i rauda skrattann enn, samt nota eg bara solarvorn nr 10 og 15.. thad er reyndar komid haust svo solin er ekki eins sterk og um jolatimann. Samt verda allir brunir nema eg ... |
posted by Thorey @ 13:18 |
|
|
4 Comments:
Vá hvað þú lifir oft spennandi lífi sæta mín- að ferðast svona um heiminn og æfa :) Varðandi sólbrúnku þá kannast ég við þetta vandamál- synd hvað sumum ljóshærðum er ekki ætlað að verða súkkulaðibrúnir ;)
Þegar ég les um svona heppið fólk sem er statt í hlýum og sólríkum löndum á meðan ég hýrist hér í ískulda og roki þá verð ég pínku... bara smá öfundsjúk... Hehehehe ;) Gangi þér vel að æfa ;)
vá haust!!, hélt ég vaeri ad lesa einhverja gamla faerslu hehe. Góda skemmtun í sólbödum og fl. :)
Halló halló!
Alltaf gaman að rekast inn á síður sem maður hefur ekki séð lengi!
Ég er græææææn úr öfund... Langar ekkert smá mikið að fara til Afríku eða bara eitthvað annað... Maður verður að fara að leggjast í ferðalög, þetta gengur ekki lengur... híhí...
Gangi þér roooosa vel!
Skrifa ummæli
<< Home