the
 
the
mánudagur, mars 21, 2005
11 dagar í Suður Afríku

Já það fer að koma að því að við förum til RSA. Í 30 stiga hita.... ahhhh get ekki beðið!! Það er svo gaman að æfa núna af því að ég er heil. Svo verð ég aðeins að monta mig:

-Leszek sagði að ég væri komin með muskís (vöðva :) ) á fæturnar og að rassinn á mér væri stærri:)
-Hansjörg sagði að fótavinnan mín væri mun betri en í fyrra!! :)) Að taugakerfið ynni betur í hoppum og ég liti mun öruggari út í overspeed sprettunum!!

Ja hérna, þetta dugar mér nú alveg næstu vikurnar!!!
posted by Thorey @ 22:51  

7 Comments:

At 3:57 f.h., Blogger Lára Hrund said...

En æðislegt að heyra Þórey.... Góða skemmtun í RSA og gangi þér vel að æfa, oh það er svo góð tilfinning að vera alveg í heilu lagi.

 
At 2:05 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

já allavega í eins heilu lagi og hægt er að biðja um.. ;)
En þú? Ertu hætt í sundinu og bara búin að snúa þér að surfi og yoga??

 
At 2:05 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

p.s þetta var Þórey

 
At 2:53 e.h., Blogger Lára Hrund said...

Nei nei, ekki alveg hætt... er bara að byrja hægt eftir aðal mótið okkar, byrja á fullu 4 apríl þannig að þangað til er ég að njóta þess að gera eitthvað annað en sund sund sund....

 
At 11:24 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Gott ad heyra ad allt gengur vel...! Held tu sert su eina sem eg tekki sem brosir yfir tvi ad rassinn virdist staerri-hefdi tetta verid sagt vid mig hefdi eg farid ad hagrenja...en tad er annad mal:) Kvedja, Fjeldsted

 
At 1:43 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

hae hae byrjudum daginn snemma med vinsmoekkun kl ellefu i morgun og keyptum fullt. erum ad slaepast i baenum

heyrumst
Kvedja fra France

 
At 2:55 e.h., Blogger Thorey said...

Oh ég hefði nú alveg verið til í að vera að slæpast í bænum með ykkur í France en maður getur víst ekki gert allt...

Flott að heyra Lára að þú sért ekki búin að kasta blöðkunum enn!! Hittumst þó vonandi eitthvað fyrir Peking 2008 :)

Sigrún takk fyrir kveðjuna. Ég hlakka til að fylgjast með þér á mótunum sem fara loksins að byrja hjá þér.

 

Skrifa ummæli

<< Home

Þórey Edda Elísdóttir

See my complete profile