föstudagur, nóvember 26, 2004 |
|
Brúðkaupsafmæli
Annar þjálfarinn minn, Hans-Jörg, á 12 ára brúðkaupsafmæli á morgun og kemst þessvegna ekki á æfingu....
Hafið þið heyrt um svona dæmi áður???
Ég veit ekki betur en að flestir KARLMENN gleymi nú bara að þeir eigi brúðkaupsafmæli, hvað þá að þeir mæti ekki í vinnu á þessum sérstaka degi.....
Allavega finnst mér Hans-Jörg bara dúllulegur :)
|
posted by Thorey @ 23:11   |
|
|
1 Comments:
Mér finnst þetta mjög aðdáunarvert og megi aðrir fylgja hans fordæmi og muna eftir merkum dögum - finnst mjög fallegt að halda upp á svona :)
Skrifa ummæli
<< Home