föstudagur, júlí 02, 2004 |
|
Richi, æfingafélagi minn, var í þessum skrifuðu orðum að vinna Gullmótið í Róm!!!! Ekkert minna takk fyrir. Hann er svona kanínan í hópnum, sá sem enginn trúir á... og svo tekur minn sig bara til og vinnur alla stóru kappana. Eins og þulurinn á eurosport sagði: "þetta er jafn líklegt og að fá jól og páska á sama tíma".. hehheheh
Til hamingju Richi :) |
posted by Thorey @ 21:14   |
|
|
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home