miðvikudagur, ágúst 27, 2003 |
|
Það komst því miður enginn af þýsku félögunum mínum í úrslit í stangarstökkinu. Í staðinn náði ég að plata einn þeirra með mér í skoðunarferð í dag. Við fórum um borð í rútu sem var með ekkert þak og keyrðum um alla borg. Mjög fallegt. Tókum fullt af myndum sem ég mun setja inn á www.thorey.net þegar ég kem heim.
|
posted by Thorey @ 19:04   |
|
|
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home