| 
                        
                          | miðvikudagur, ágúst 27, 2003 |  
                          |  |  
                          | Það komst því miður enginn af þýsku félögunum mínum í úrslit í stangarstökkinu.  Í staðinn náði ég að plata einn þeirra með mér í skoðunarferð í dag.  Við fórum um borð í rútu sem var með ekkert þak og keyrðum um alla borg.  Mjög fallegt.  Tókum fullt af myndum sem ég mun setja inn á www.thorey.net þegar ég kem heim. 
 |  
                          | posted by Thorey @ 19:04   |  
                          |  |  | 
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home