the
 
the
föstudagur, ágúst 08, 2003
Var að koma heim af fyrri degi Bikars. Ég verð nú að segja að það jafnast ekkert á við Bikarmótið í frjálsum. Þetta er nú tvímælalaust eitt skemmtilegasta mót ársins. Fundurinn hjá FH eftir fyrri daginn stendur alltaf uppúr. Stemningin er rafmögnuð og allir bíða eftirvæntingarfullir eftir tilkynningunni um stöðuna. Í þetta sinn leiðir FH með 3 stigum. Þessi forusta er ótrúlega tæp. Á morgun getur allt gerst en hver og einn er tilbúinn til að fórna sér fyrir liðið til að knýja fram sigur. Að loknum fundi var svo dansaður hókí póki. ÁFRAM FH!!
posted by Thorey @ 23:47  

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

Þórey Edda Elísdóttir

See my complete profile