| 
                        
                          | miðvikudagur, júlí 02, 2003 |  
                          |  |  
                          | Nú er maður að leggja upp í langferð. 
 Dagskráin:
 
 3.júl - Leverkusen að æfa
 6.júl - Keppi í Rethymno, Grikklandi
 7-12.júlí - Æfi í Leverkusen
 13.júlí - Keppi í Lapinlahiti, Finlandi
 15.júlí - Keppi í Salamanaca, Spáni  (ekki 100% víst)
 19.júlí - Keppi í Cuxhaven, Þýskalandi  (ekki 100% víst)
 20-25.júlí - Æfi í Leverkusen
 25. júl - Heim
 27. júl - Keppi á Meistaramóti Íslands í Borgarnesi
 |  
                          | posted by Thorey @ 23:45   |  
                          |  |  | 
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home