| 
                        
                          | sunnudagur, júní 29, 2003 |  
                          |  |  
                          | Fyrst eg gat ekki farid til Pollands eda til Prag skellti eg mer a djammid.  Nanar tiltekid sem driver frjalsithrottagellana.  Vid hittumst heima hja Moggu og dilludum okkur vid Beyonce og brunudum svo a Hverfisbarinn og dilludum okkur enn meira :)  Algort snilldarkvold.  Eg hef ekki farid a skemmtistad i ar og aldir thannig ad thetta var vel ordid timabaert.  Thad er eins og Hverfisbarinn se eini stadurinn i baenum.  Thad var einfaldlega ekki haegt ad hreyfa sig fyrir folki.  Tharna voru Hlin Ben og vinkonur,handboltastelpur, fotboltafolk, skolafelagar og gamlir vinir.  Ef thu ert haett/ur ad hitta folk ef thu ferd nidri bae a djammid tha er astaedan einfaldlega su ad thu ert ekki ad fara a Hverfisbarinn.  Tekkadu a thvi!! |  
                          | posted by Thorey @ 13:12   |  
                          |  |  | 
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home