| 
                        
                          | laugardagur, maí 31, 2003 |  
                          |  |  
                          | Nu er eg i thyskalandi, nanar tiltekid i Leverkusen.  Eg keppti i gaer i Recklinghausen a götumoti sem er mot thar sem stöng er einungis og er ut a midri götu en ekki a frjalsithrottavelli.  Eg for 4.48 og vann keppnina.  Thetta er reyndar ekki gilt sem personulegt best (pb er 4,45) thar sem götumot eru ekki vidurkennd.  Eg gisti i nott hja Monique de Wilt sem er Hollensnkur stangarstökkvari en er reyndar ny haett.  Nu aetla eg ad fara ad kikja a adstaedur, thad er völlinn, herna og aldrei ad vita madur verdi bara i Leverkusen eftir nokkra manudi, i eigin ibud.... |  
                          | posted by Thorey @ 10:16   |  
                          |  |  | 
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home