miðvikudagur, maí 28, 2003 |
|
Ég er búin að senda flestum ykkar bréf um skólabygginguna í Kenya. Þið sem ekki fenguð bréf, lesið bloggið hér á eftir. Bankanúmerið, það sem við erum að safna peningunum á, er
1101-05-413455
kennitala: 270260-7219
Þetta er reikningur sem mamma hennar Jennýjar stofnaði fyrir söfnunina.
Endilega gefið smá pening, það þarf ekki að vera nema 500 - 1000kr
Takk |
posted by Thorey @ 13:48   |
|
|
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home