the
 
the
mánudagur, maí 26, 2003
Jenný Lind er stödd í Kenya og er búin að vera þar síðan í janúar. Hún er að kenna þar í einhverjum moldarkofum en vill núna byggja skóla fyrir þorpsbúa. Hún segir að það þurfi um 200.000 til að byggja nýjan skóla og við ætlum að reyna að safna. Hún sendi myndir sem ég ætla að fara á stjá með og vona að fyrirtæki séu til í að hjálpa. Einnig ætlar mamma Jennýjar að senda meil á ALLA og biðja um smá pening. Búið er að stofna reikningsnúmer sem ég mun birta hér á næstunni. Ég ætla líka að setja hér inn myndir. Vona að þið takið vel í þetta og við byggjum saman skóla.
posted by Thorey @ 16:53  

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

Þórey Edda Elísdóttir

See my complete profile