| 
                        
                          | mánudagur, apríl 07, 2003 |  
                          |  |  
                          | Var í óvissuferð um helgina.  Fór á snjósleða í fyrsta skipti og var það alveg meiriháttar.  Það var reyndar frekar hvasst og smá rigning en það skipti ekki máli.  Eftir svaðilförina var farið í gufu á Laugavatni.  Núna er ég upp í skóla, ótrúlegt en satt.  Það hefur verið ansi mikið að gera í kosningabaráttunni og því lítið verið hægt að sinna skólanum.  Ég á að skila heimaverkefni í dag sem ég hef ekki hugmynd um hvernig ég eigi að leysa. |  
                          | posted by Thorey @ 12:30   |  
                          |  |  | 
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home