þriðjudagur, mars 25, 2003 |
|
Jæja þá er ég byrjuð að æfa aftur og er hreinlega með harðsperrur eftir æfinguna í gær sem var sú fyrsta fyrir alvöru í langan tíma. Ég var farin að sakna vallarins mjög mikið (búin að vera að ferðast og keppa og þá ekki mikið æft heima) og að svitna í kuldanum.... Já við erum skrítnir við íþróttamenn. |
posted by Thorey @ 18:02   |
|
|
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home