| 
                        
                          | þriðjudagur, mars 25, 2003 |  
                          |  |  
                          | Jæja þá er ég byrjuð að æfa aftur og er hreinlega með harðsperrur eftir æfinguna í gær sem var sú fyrsta fyrir alvöru í langan tíma.  Ég var farin að sakna vallarins mjög mikið (búin að vera að ferðast og keppa og þá ekki mikið æft heima) og að svitna í kuldanum.... Já við erum skrítnir við íþróttamenn. |  
                          | posted by Thorey @ 18:02   |  
                          |  |  | 
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home