| 
                        
                          | miðvikudagur, mars 12, 2003 |  
                          |  |  
                          | Rökræðurnar gengu bara vel og að sjálfsögðu höfðu Heimdellingar ekkert að segja.......... 
 Á morgun fer ég til Birmingham og keppi á HM á laugardag og á sunnudag (ef ég kemst í úrslit, sem ég stefni á auðvitað).  Þarna verða allar helstu kerlingarnar og mun mjög líklega þurfa 4,40 til að komast áfram.  Pétur er búinn að bjarga hásinunum á mér svo það er ekkert annað hægt að gera núna nema hlakka til slagsins.  Mamma og pabbi fengu ódýrt flug á netinu og ætla að koma og horfa á mótið.  Ekki slæmt það :)
 |  
                          | posted by Thorey @ 22:51   |  
                          |  |  | 
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home