mánudagur, febrúar 24, 2003 |
|
Þá er ég stödd í Gautaborg hjá Völu. Kepptum í gær og gekk bara þokkalega, þó ekki nógu vel. Fór 4,30. Nú er bara að æfa (og læra) í viku og koma sterk til Stokkhólms.
Það er ótrúlega kalt hérna og það er mikill snjór. Samt er nú ágætis veður, sól og algjört logn eða svona ekta skíðaveður.
|
posted by Thorey @ 14:16   |
|
|
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home