| 
                        
                          | sunnudagur, febrúar 16, 2003 |  
                          |  |  
                          | Var að koma úr frábærri ferð til Þýskalands þar sem ég fór á fund með EAA Athlete Committe en þetta er nefnd sem sér um málefni íþróttamanna í Evrópu.  Það var reyndar bara 50% mæting hjá okkur íþróttamönnum en myndin hér að neðan er af okkur sem mættum, ég, Stephan Diagana (Heimsmeistari í 400m grind ´97 og Evrópumeistari 2002) frá Frakklandi og Nuno Fernandez frá Portúgal en hann er stangarstökkvari.
 
 
  |  
                          | posted by Thorey @ 22:18   |  
                          |  |  | 
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home