þriðjudagur, febrúar 11, 2003 |
|
Þá er maður kominn í pólitíkina. Ég er í öðru sæti á lista VG í Suðvestur kjördæmi. Ég er orðin mjög spennt fyrir að hella mér út í kosningaslaginn en að sjálfsögðu stefni ég á þing. Í síðustu kosningum fengu VG engan þingmann kjörinn en hann datt út á síðustu mínútunum. Núna verður þetta öðruvísi, við náum tveimur inn ef þið kjósið rétt........ |
posted by Thorey @ 22:39   |
|
|
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home