| 
                        
                          | þriðjudagur, febrúar 11, 2003 |  
                          |  |  
                          | Þá er maður kominn í pólitíkina.  Ég er í öðru sæti á lista VG í Suðvestur kjördæmi.  Ég er orðin mjög spennt fyrir að hella mér út í kosningaslaginn en að sjálfsögðu stefni ég á þing.  Í síðustu kosningum fengu VG engan þingmann kjörinn en hann datt út á síðustu mínútunum.  Núna verður þetta öðruvísi, við náum tveimur inn ef þið kjósið rétt........ |  
                          | posted by Thorey @ 22:39   |  
                          |  |  | 
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home