the
 
the
mánudagur, janúar 13, 2003
Við Ævar vorum að koma úr "chili" veislu hjá Guðrúnu og Jay. Chili er bara hakk, tomatsósa, nýrnabaunir og chili krydd með osti, litlum kexi útí og "corn bread" sem er mjög suðurrískt. Þetta er alveg ótrúlega góður matur. Guðrún og Jay segja bara allt gott. Þau eru ný flutt í æðislegt hús í rólegu hverfi og eru búin að fá sér Jack Russell hund sem heitir Samson.
posted by Thorey @ 03:23  
Þórey Edda Elísdóttir

See my complete profile