sunnudagur, janúar 05, 2003 |
|
Nú er sko alveg að fara að koma nóg. Það eru þvílíkar útsölur í gangi að annað eins hefur ekki sést. Við fórum í outlet í gær og fengum þar fullt af góðum hlutum en í dag var farið í mollið í victoria secret...grrrrrr. Silja keypti flottasta náttslopp sem ég hef séð. Í annarri búð keyptum við okkur eins (já eins) úlpur en ég borgaði bara 6$ á meðan Silja borgaði 60$ hehe....Ástæðan er sú að ég átti að fá 6$ afslátt þar sem ein talan var laus en borgaði bara afsláttinn. Fólk er nú eitthvað misánægt með þessa verslunarleiðangra okkar Silju. Vignir grettir sig við hvern poka.... |
posted by Thorey @ 02:53 |
|
|
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home