miðvikudagur, janúar 01, 2003 |
|
Ég verð líka að fá að segja frá því að ég var valin íþróttamaður Hafnarfjarðar en þar sem ég er stödd í USA sendi ég pabbi fyrir mig niðrá Strandgötuna í þá árlegu íþróttaveislu sem þar er haldin. Karlinn var myndaður alveg í bak og fyrir og hér má sjá eina myndina sem sýnir stolta föðurinn :)
 |
posted by Thorey @ 19:37   |
|
|
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home