föstudagur, desember 27, 2002 |
|
Nú er maður bara að stinga af á morgun. Ég er orðin ekkert smá spennt, það verður frábært að hitta Silju mína og Vigni aftur. Jæja verð að fara að pakka og ganga frá ýmsu. Endilega fylgist með blogginu, ég mun færa ykkur ferðafréttir. |
posted by Thorey @ 12:47 |
|
|
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home