the
 
the
fimmtudagur, desember 05, 2002
Nú á bara að skella sér í Ameríkuna. Ég og Ævar, kastari, ætlum að heimsækja Silju og Vigni en þau búa í Clemson, South Carolina. Það á að leggja í hann 28.des og fljúga til Baltimore. Þar ætlum við að taka bíl á leigu og keyra í 9 - 10 tíma til þeirra. Clemson er bara klukkutíma í burtu þaðan sem ég var sjálf í skóla og mun því hitta allt liðið þar aftur. Hlakka ekkert smá til.
posted by Thorey @ 15:02  

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

Þórey Edda Elísdóttir

See my complete profile