the
 
the
sunnudagur, desember 22, 2002
Loksins, loksins. Prófin eru búin en þau gengu bara ágætlega. Ég kláraði á föstudag og hefur bara verið eintóm gleði síðan. Fór með Hildi, Karlottu og Lísu á Si Senor á föstudagskvöldið og í gærkvöldi fór ég með bekknum mínum á Caruso. En nú eru tveir dagar í jólin svo maður ætti kannski að fara að undirbúa þau. Ég ætla að baka 8 tegundir af smákökum, kaupa 10 jólagjafir og gera árshreingerningu í höllinni sem ég á. ÓNEI ekki aldeilis!!! Ég ætla að sofa, æfa og taka til í holunni minni :)
posted by Thorey @ 14:15  
Þórey Edda Elísdóttir

See my complete profile