sunnudagur, desember 29, 2002 |
|
Komin á leiðarenda. Ferðin gekk bara furðuvel. Við lentum á réttum tíma og ekkert mál var að fá bílinn né að binda stangirnar á. Aksturinn tók þó aðeins lengri tíma en við gerðum ráð fyrir. Héldum þetta yrði svona um 8 klukkutímar en við vorum 10 tíma á leiðinni!! En þetta var allt þess virði. Nú er maður bara í 20 stiga hita og sól og nýtur lífsins með Silju og Vigni :) |
posted by Thorey @ 20:00 |
|
|
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home