fimmtudagur, janúar 09, 2003 |
|
Hitti flesta vini mína héðan í gær og var það ekkert smá gaman. Það besta er að það er eins og ég hafi bara aldrei farið. Reyndar hefur alveg heilmikið gerst. Ein trúlofuð, nokkrir hættir að æfa og ýmislegt fleira. Í dag ætlum við Corrie og Kate að stökkva saman og er alveg víst að það verður æfing ársins. |
posted by Thorey @ 15:57 |
|
|
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home