sunnudagur, janúar 12, 2003 |
|
Kíkti út á lífið á föstudagskvöldið. Stelpurnar drógu mig á einhverja kántrý tónleika sem ég skemmti mér svo alveg konunglega á. Hljómsveitin var góð og ég verð bara að kaupa mér diskinn þeirra og kynna ykkur svo fyrir þessarri ágætu tónlist...
Í gær var svo farið á "cow show". Þessi sýning virkar eins og hundasýning nema verðlaunin eru veglegri, peningar. Fyrir sýninguna eru kýrnar þvegnar, þurrkaðar með risa hárblásara og svo er sett í þær hársprey!!! Ég tók fullt af myndum en mun koma þeirm inn þegar ég kem heim (næstu helgi). |
posted by Thorey @ 15:58 |
|
|
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home