| 
                        
                          | þriðjudagur, febrúar 11, 2003 |  
                          |  |  
                          | Eftirfarandi fékk ég sent í SMS frá Elísabetu sem var að vinna með mér í Odda í fleiri, fleiri sumur: 3 mýs að metast:
 Ég er svo sterk að ég nota músagildruna sem bekkpressu!
 Nr 2:
 Iss, ég drekk músaeitur.
 Þá fór allt í einu Nr 3:
 Hvert er þú að fara?
 Heima að ríða kettinum.........
 
 hehehehehehehehehehe
 |  
                          | posted by Thorey @ 22:36   |  
                          |  |  | 
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home