| 
  
    | 
                        
                          | miðvikudagur, febrúar 12, 2003 |  
                          |  |  
                          | Ég fer eldsnemma í fyrramálið til Leipzig til að vera á fundi Alþjóðlegu Íþróttamannanefndarinnar.  Þetta er rosa prógramm með gala kvöldi á föstudagskvöldið en það á að krýna íþróttamann Evrópu.  Ég er ekki að fara að keppa þarna né í nágrenninu því það eru einfaldlega engin mót í gangi.  Ég frétti í morgun að ég er komin inn á mót í Aþenu þann 6/3 og er ég mjög ánægð með það.  Svo mun ég sennilega keppa á danska og sænska meistaramótinu sem eru næstu helgi (eftir viku) og þar næstu. |  
                          | posted by Thorey @ 22:00   |  
                          |  |  |  |  | 
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home